
Sign up to save your podcasts
Or
Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag heyri ég í Björgvini Þór Rúnarssyni handboltasérfræðingi og við förum yfir málin í boltanum hér heima og ræðum einnig aðeins um útsendingar í sjónvarpi. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV í knattspyrnu karla er ánægður eftir að ÍBV tryggði sér um helgina réttinn til að leika í Bestu deildinni. Verður Hemmi áfram þjálfari liðsins? Við ræðum einnig um umspilið í Lengjudeildinni sem og Bestu deildina og bikarinn. Svanhvít er svo á línunni. Við ræðum um Bestu deildina, enska boltann, Meistaradeildina sem fer af stað á morgun og málaferlin gegn Manchester City ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir BK-kjúklingur að vera með okkur.
4
55 ratings
Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag heyri ég í Björgvini Þór Rúnarssyni handboltasérfræðingi og við förum yfir málin í boltanum hér heima og ræðum einnig aðeins um útsendingar í sjónvarpi. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV í knattspyrnu karla er ánægður eftir að ÍBV tryggði sér um helgina réttinn til að leika í Bestu deildinni. Verður Hemmi áfram þjálfari liðsins? Við ræðum einnig um umspilið í Lengjudeildinni sem og Bestu deildina og bikarinn. Svanhvít er svo á línunni. Við ræðum um Bestu deildina, enska boltann, Meistaradeildina sem fer af stað á morgun og málaferlin gegn Manchester City ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir BK-kjúklingur að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners