
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins er komið víða við. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur ræðir við mig um úrslitaleikinn í Lengjudeildinni sem og úrslitaleikinn í fótbolta.net bikarnum og Bestu deildina. Við spáum í fleiri hluti eins og hvar verður heimavöllur Grindavíkur á næstu leiktíð? Svanhvít er á línunni og við tölum um enska boltann, Bestu deildina, og spáin fyrir körfuboltann svo eitthvað sé nefnt. Þá hringi ég í Róbert Gunnarsson þjálfara Gróttu í handbolta. Við tölum um flotta byrjun seltirninga á leiktíðinni og spáum aðeins í hin liðin í deildinni og næstu leiki. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Í þætti dagsins er komið víða við. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur ræðir við mig um úrslitaleikinn í Lengjudeildinni sem og úrslitaleikinn í fótbolta.net bikarnum og Bestu deildina. Við spáum í fleiri hluti eins og hvar verður heimavöllur Grindavíkur á næstu leiktíð? Svanhvít er á línunni og við tölum um enska boltann, Bestu deildina, og spáin fyrir körfuboltann svo eitthvað sé nefnt. Þá hringi ég í Róbert Gunnarsson þjálfara Gróttu í handbolta. Við tölum um flotta byrjun seltirninga á leiktíðinni og spáum aðeins í hin liðin í deildinni og næstu leiki. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners