
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins eru fimm viðmælendur. Guðjón Þórðarson um Bestu-deild karla, Víking í evrópukeppninni og landsliðið. Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handbolta um leiki gærdagsins og í kvöld ásamt fleiru t.d umfjöllun fjölmiðla, dómara og sitthvað fleira. Agla María Albertsdóttir(Breiðabliki) og Anna Rakel Pétursdóttir(Val) eru svo á línunni um úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Þá hringi ég í Svanhvíti og við tölum um Bónus-deildir karla og kvenna í körfubolta ásamt því að spá í leiki helgarinnar hér heima og í enska boltanum. Inn í þetta allt saman blandast tvær Krummasögur, sú fyrri um KR og seinni um Val. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Í þætti dagsins eru fimm viðmælendur. Guðjón Þórðarson um Bestu-deild karla, Víking í evrópukeppninni og landsliðið. Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handbolta um leiki gærdagsins og í kvöld ásamt fleiru t.d umfjöllun fjölmiðla, dómara og sitthvað fleira. Agla María Albertsdóttir(Breiðabliki) og Anna Rakel Pétursdóttir(Val) eru svo á línunni um úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Þá hringi ég í Svanhvíti og við tölum um Bónus-deildir karla og kvenna í körfubolta ásamt því að spá í leiki helgarinnar hér heima og í enska boltanum. Inn í þetta allt saman blandast tvær Krummasögur, sú fyrri um KR og seinni um Val. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners