
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins er nóg um að vera. Guðjón Þórðarson er á línunni og við förum yfir leiki íslenska karlalandsliðsins gegn Wales og Tyrklandi. Svanhvít er svo í spjalli um landsleikinn gegn Tyrklandi, Bónusdeildirnar í körfubolta, Sir Alex Ferguson og Man.Utd. og Kylian Mbappe ásamt Thomas Tuchel. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH er svo í spjalli þar sem við förum yfir leikina í Evrópudeildinni í kvöld hjá FH og Val en bæði lið spila í Kaplarkika gegn andstæðingum sínum. Frábær tvenna og það er uppselt. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Í þætti dagsins er nóg um að vera. Guðjón Þórðarson er á línunni og við förum yfir leiki íslenska karlalandsliðsins gegn Wales og Tyrklandi. Svanhvít er svo í spjalli um landsleikinn gegn Tyrklandi, Bónusdeildirnar í körfubolta, Sir Alex Ferguson og Man.Utd. og Kylian Mbappe ásamt Thomas Tuchel. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH er svo í spjalli þar sem við förum yfir leikina í Evrópudeildinni í kvöld hjá FH og Val en bæði lið spila í Kaplarkika gegn andstæðingum sínum. Frábær tvenna og það er uppselt. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners