Heimskviður

96 | Loddarar í Lundúnum og New York: Bókaþjófurinn og geðlæknirinn


Listen Later

Það er loddaraþema í Heimskviðum í dag.
Við hefjum þáttinn á umfjöllun um bókaþjófinn alræmda, sem herjað hefur á rithöfunda og útgefendur undanfarin fimm ár, og fengið hundurði óútgefinna handrita upp í hendurnar. 29 ára gamall Ítali, Filippo Bernardini, hefur nú verið handtekinn grunaður um þjófnaðinn. Guðmundur Björn fjallar um málið og ræðir við Fríðu Ísberg rithöfund, sem var ein þeirra fjölmörgu höfunda sem bókaþjófurinn herjaði á.
Bandaríkjamaðurinn Marty Markowitz lagðist inn á sjúkrahús árið 2010. Þegar maðurinn sem hafði verið aðalleikari í lífi hans lengst af kom ekki að heimsækja hann á spítalann byrjaði smám saman að rakna upp flókinn vefur í þrjátíu ára sambands. Sambands sem nú hafa verið gerð skil í vinsælum sjónvarps- og hlaðvarpsþáttum, sem nefnast Geðlæknirinn í næsta húsi. Birta fjallar um málið og ræðir við Margréti Valdimarsdóttur, doktor í afbrotafræði, meðal annars um aðferðafræði þeirra sem einangra þolendur sína frá umheiminum.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners