
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur og mikið fjör. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur í fótboltanum spjalllar við mig um Víking í evrópukeppninni, Grindavík og næsta sumar, evrópuboltann, enska, spænska og ítalska boltann. Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í handbolta ræðir við mig um landsliðið okkar, Olísdeildina og ferðalag Hauka til Azerbaijan. Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í körfubolta er á línunni um Bónusdeildina, hans lið og deildina ásamt að tala um Wendell Green sem Keflavík lét fara. Þá er Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta á línunni og hann upplýsir okkur um þá fjármuni sem eru að koma í Bestu deildina og einnig hvað Víkingur er að fá í sinn hlut fyrir þessa frábæru frammistöðu Sambandsdeildinni, mjög athyglisvert. Ég er líklega að gleyma einhverju en takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur, besti kjúklingastaður landsins.
4
55 ratings
Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur og mikið fjör. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur í fótboltanum spjalllar við mig um Víking í evrópukeppninni, Grindavík og næsta sumar, evrópuboltann, enska, spænska og ítalska boltann. Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í handbolta ræðir við mig um landsliðið okkar, Olísdeildina og ferðalag Hauka til Azerbaijan. Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í körfubolta er á línunni um Bónusdeildina, hans lið og deildina ásamt að tala um Wendell Green sem Keflavík lét fara. Þá er Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta á línunni og hann upplýsir okkur um þá fjármuni sem eru að koma í Bestu deildina og einnig hvað Víkingur er að fá í sinn hlut fyrir þessa frábæru frammistöðu Sambandsdeildinni, mjög athyglisvert. Ég er líklega að gleyma einhverju en takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur, besti kjúklingastaður landsins.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners