
Sign up to save your podcasts
Or


Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og Guðjóni Þórðarsyni og við spáum í leiki Íslands í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi og Wales ásamt því að velta fyrir okkur þjálfaramálum hjá landsliðinu og fleira. Svanhvít er svo á línunni og við tölu um körfuboltann hér heima sem og handboltann og förum nokkuð vel yfir þetta allt saman. Við spáum einnig í leiki Íslands í Þjóðdadeildinni og viljum svo minna á Faceebook síðu þáttarins, MÍN SKOÐUN, en þar kemur inn í kvöld spá ykkar fyrir leikinn gegn Svartjallandi. Vinningshafinn fær gjafabréf að upphæð 10.000kr. frá BK-kjúklingi. Takk fyrir að hlusta og takk fyrir BK-Kjúklingur.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og Guðjóni Þórðarsyni og við spáum í leiki Íslands í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi og Wales ásamt því að velta fyrir okkur þjálfaramálum hjá landsliðinu og fleira. Svanhvít er svo á línunni og við tölu um körfuboltann hér heima sem og handboltann og förum nokkuð vel yfir þetta allt saman. Við spáum einnig í leiki Íslands í Þjóðdadeildinni og viljum svo minna á Faceebook síðu þáttarins, MÍN SKOÐUN, en þar kemur inn í kvöld spá ykkar fyrir leikinn gegn Svartjallandi. Vinningshafinn fær gjafabréf að upphæð 10.000kr. frá BK-kjúklingi. Takk fyrir að hlusta og takk fyrir BK-Kjúklingur.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners