
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins er nóg um að vera. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála KSÍ er á línunni og við tölum um VAR á Íslandi. Er VAR á leiðinni á næstu leiktíð? Kristinn Kærnested spjallar við mig um VAR, enska boltann og fleira til. Svanhvít fer yfir gang mála í körfuboltanum hér heima, Subway deildina, þjálfaraskipti, leikmannaskipti og næstu leiki ásamt því að spá í leikina í enska boltanum. Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handbolta ræðir svo við mig um Olísdeildina og næstu leiki, íslenska kvennalandsliðið á EM og stórleikinn gegn Þýskalandi og einnig um Ómar Inga Magnússon og meiðslin sem hann varð fyrir um helgina. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Í þætti dagsins er nóg um að vera. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála KSÍ er á línunni og við tölum um VAR á Íslandi. Er VAR á leiðinni á næstu leiktíð? Kristinn Kærnested spjallar við mig um VAR, enska boltann og fleira til. Svanhvít fer yfir gang mála í körfuboltanum hér heima, Subway deildina, þjálfaraskipti, leikmannaskipti og næstu leiki ásamt því að spá í leikina í enska boltanum. Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handbolta ræðir svo við mig um Olísdeildina og næstu leiki, íslenska kvennalandsliðið á EM og stórleikinn gegn Þýskalandi og einnig um Ómar Inga Magnússon og meiðslin sem hann varð fyrir um helgina. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners