Heimskviður

97 | Lúgansk, Donetsk og skaðabætur skotvopnaframleiðanda


Listen Later

Neðri deild rússneska þingsins ákvað á þriðjudag að samþykkja ályktun sem viðurkennir sjálfstæði alþýðulýðveldanna Lúgansk og Donetsk í Donbas-héraði í austurhluta Úkraínu. Ályktunin fer nú inn á borð Vladimírs Pútíns forseta. En hvað þýðir þetta? Hvers vegna ætti Rússland að viðurkenna sjálfstæði tveggja nágrannaríkja, ríkja sem eru innan landamæra Úkraínu? Guðmundur Björn ræðir við Val Gunnarsson sagnfræðing, og fjallar um hvort það sé í raun hagur Pútíns að innlima þessi ríki inn í Rússland.
Skotvopnaframleiðandinn Remington Arms hefur samþykkt að greiða bætur til aðstandenda þeirra sem skotin voru til bana í Sandy Hook barnaskólanum árið 2012. Þetta er í fyrsta sinn sem skotvopnaframleiðandi gerir viðlíka samning vegna skotárásar. Samningurinn gæti verið fordæmisgefandi fyrir aðra sem misst hafa ættingja í skotárásum. Og þau eru ekki sérlega fá þar vestra.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners