
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins heyri ég fyrst í Kristni Kærnested. Við tölum um evrópuboltann, Hákon Arnar, Sveindísi Jane, Liverpool og fleira, enska boltann, íslenska boltann og HM í fótbolta. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni og við tölum um bikarinn hér heima og kærumál þar og einnig förum við í Olísdeildina og EM kvenna ásamt fleiru. Svanhvít er svo í spjalli um Bónusdeildina í körfubolta, leiki helgarinnar í enska boltanum ásamt HM í fótbolta og sitthvað fleira. Að lokum hringi ég í afmælisbarn dagsins. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur. Ég svo minna á BK-tippleikinn okkar fyrir sunnudaginn en þá er það leikur Man.City og Man.Utd. sem þið tippið á Facebook síðu þáttarins, Mín skoðun.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri ég fyrst í Kristni Kærnested. Við tölum um evrópuboltann, Hákon Arnar, Sveindísi Jane, Liverpool og fleira, enska boltann, íslenska boltann og HM í fótbolta. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni og við tölum um bikarinn hér heima og kærumál þar og einnig förum við í Olísdeildina og EM kvenna ásamt fleiru. Svanhvít er svo í spjalli um Bónusdeildina í körfubolta, leiki helgarinnar í enska boltanum ásamt HM í fótbolta og sitthvað fleira. Að lokum hringi ég í afmælisbarn dagsins. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur. Ég svo minna á BK-tippleikinn okkar fyrir sunnudaginn en þá er það leikur Man.City og Man.Utd. sem þið tippið á Facebook síðu þáttarins, Mín skoðun.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners