
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins heyri ég í Þórhalli Dan og við ræðum um Ríkisskattstjóra sem ætlar að fara í rannsókn á félögum í handbolta, fótbolta og körfubolta. Þetta er heit umræða skal ég segja ykkur. Einar Jónsson og Siggi Sveins eru svo á línunni um HM í handbolta og við tölum meðal annars um þennan frábæra árangur Dags Sigurðssonar með Króatíu. Því næst er Svanhvít á línunni og við tölum um enska boltann, ítalska boltann og Mikael Egil og stórleik Milan og Inter og að sjálfsögðu förum við ítarlega í Bónusdeild karla í körfubolta. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur í þessu brölti okkar.
4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri ég í Þórhalli Dan og við ræðum um Ríkisskattstjóra sem ætlar að fara í rannsókn á félögum í handbolta, fótbolta og körfubolta. Þetta er heit umræða skal ég segja ykkur. Einar Jónsson og Siggi Sveins eru svo á línunni um HM í handbolta og við tölum meðal annars um þennan frábæra árangur Dags Sigurðssonar með Króatíu. Því næst er Svanhvít á línunni og við tölum um enska boltann, ítalska boltann og Mikael Egil og stórleik Milan og Inter og að sjálfsögðu förum við ítarlega í Bónusdeild karla í körfubolta. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur í þessu brölti okkar.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners