
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins er athyglisvert samtal við Þórhildi Garðarsdóttur formann aðalstjórnar KR og umræðan er skattamál í handbolta, körfubolta og fótbolta en Ríkisskattstjóri hefur sent hótunarbréf til félaga í þessum greinum. Kristinn Kærnested er í spjalli þar sem við förum yfir enska boltann um helgina og aðeins inná þetta skattamál. Svanhvít ræðir við mig um Bónusdeildina í körfubolta, leikmannagluggann sem lokaði í gær og sitthvað fleira. Einar Jónsson ræðir við mig um Olísdeild karla í handbolta sem fer af stað í kvöld eftir HM hléið og Siggi Sveins gerir upp HM hjá íslenska liðinu. Njótið og takk fyrir BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Í þætti dagsins er athyglisvert samtal við Þórhildi Garðarsdóttur formann aðalstjórnar KR og umræðan er skattamál í handbolta, körfubolta og fótbolta en Ríkisskattstjóri hefur sent hótunarbréf til félaga í þessum greinum. Kristinn Kærnested er í spjalli þar sem við förum yfir enska boltann um helgina og aðeins inná þetta skattamál. Svanhvít ræðir við mig um Bónusdeildina í körfubolta, leikmannagluggann sem lokaði í gær og sitthvað fleira. Einar Jónsson ræðir við mig um Olísdeild karla í handbolta sem fer af stað í kvöld eftir HM hléið og Siggi Sveins gerir upp HM hjá íslenska liðinu. Njótið og takk fyrir BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners