
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins heyri fyrst í Þórhalli Dan og við ræðum um meistaradeildina í fótbolta, enska boltann og svo um leikmannamál á Íslandi margt í kringum það. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er svo á línunni og við tölum um Olísdeildir karla og kvenna og svo landsliðið sem mætir Grikklandi á morgun í undankeppni EM. Einar spáir í úrslit leiksins. Svanhvít er svo á línunni og við förum yfir Bónusdeildina í körfubolta og spennuna þar, meistaradeildina, evrópudeildina og svo góður slúðurpakki. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri fyrst í Þórhalli Dan og við ræðum um meistaradeildina í fótbolta, enska boltann og svo um leikmannamál á Íslandi margt í kringum það. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er svo á línunni og við tölum um Olísdeildir karla og kvenna og svo landsliðið sem mætir Grikklandi á morgun í undankeppni EM. Einar spáir í úrslit leiksins. Svanhvít er svo á línunni og við förum yfir Bónusdeildina í körfubolta og spennuna þar, meistaradeildina, evrópudeildina og svo góður slúðurpakki. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners