
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins heyri ég í Ásgeiri Erni Hallgrímssyni þjálfara Hauka í handbolta og við tölum um Olísdeildina, Hauka í Evrópukeppninni og framtíð hans í þjálfaramálum ásamt fleiru. Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls í körfubolta er í spjalli um VÍS bikarúrslitaleikina sem eru á morgun, Bónsudeildina og lokaumferðina í næstu viku ásamt því að hann er hættur með kvennalandsliðið. Afhverju verður hann ekki áfram? Kristinn Kærnested talar við mig um Kosóvó-Ísland ásamt því að við förum yfir fleiri leiki í Þjóaðeildinni og svo aðeins að íslenska markaðinum en Besta deildin hefst eftir 15 daga. Svanhvít er svo á línunni og við ræðum um biakrúrslitin í körfunni á morgun sem og landsleikinn í gær, Kosóvó-Ísland og spáum í spilin fyrir sunnudaginn. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlust og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri ég í Ásgeiri Erni Hallgrímssyni þjálfara Hauka í handbolta og við tölum um Olísdeildina, Hauka í Evrópukeppninni og framtíð hans í þjálfaramálum ásamt fleiru. Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls í körfubolta er í spjalli um VÍS bikarúrslitaleikina sem eru á morgun, Bónsudeildina og lokaumferðina í næstu viku ásamt því að hann er hættur með kvennalandsliðið. Afhverju verður hann ekki áfram? Kristinn Kærnested talar við mig um Kosóvó-Ísland ásamt því að við förum yfir fleiri leiki í Þjóaðeildinni og svo aðeins að íslenska markaðinum en Besta deildin hefst eftir 15 daga. Svanhvít er svo á línunni og við ræðum um biakrúrslitin í körfunni á morgun sem og landsleikinn í gær, Kosóvó-Ísland og spáum í spilin fyrir sunnudaginn. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlust og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners