Lestin

Á ferð með mömmu, Randalín og Mundi, vinnumarkaður framtíðarinnar


Listen Later

Saga Garðarsdóttir, leikkona og Þórdís Gísladóttir, rithöfundur, skrifuðu jóladagatalið, Randalín og Mundi: Dagar í desember, ásamt Ilmi Kristjánsdóttur. Silja Hauksdóttir leikstýrði þessu fyrsta íslenska jóladagatali síðan 2008. Saga og Þórdís komu í heimsókn í Lestina og ræddu muninn á því að skrifa fyrir fullorðna og börn, jólaboðskapinn og prakkarastrik.
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir mun flytja pistla næstu vikurnar sem fjalla um tækni og fötlun. Að þessu sinni veltir hún fyrir sér gervigreind, Amazon fyrirtækinu, vinnumarkaði framtíðarinnar og stöðu fatlaðs fólks á honum.
Kvikmyndahátíðin Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi fór fram á dögunum og hlaut íslensk kvikmynd aðalverðlaunin, Á ferð með mömmu í leikstjórn Hilmars Oddssonar. Með kvikmyndinni Á ferð með mömmu snýr Hilmar Oddsson aftur í leikstjórastólinn eftir langt hlé en síðasta kvikmynd sem hann sendi frá sér var Desember sem kom út árið 2009. Á ferð með mömmu er svört kómedía sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Hilmar kíkti í Lestina ásamt aðalleikara myndarinnar, Þresti Leó Gunnarssyni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners