Lestin

Að byggja kofa, FM Dögun og Gasljós


Listen Later

Sagnorðið að gaslýsa hefur rutt sér til rúms í íslenskri umræðu síðastliðin misseri. Sá sem beitir gaslýsingu gegn öðrum grefur undan trúverðugleika og skynjun þess síðarnefnda á raunveruleikanum með því að afneita upplifunum og tilfinningum viðkomandi. Hugtakið er nátengt valdi, þekkist úr stjórnmálaumræðu en þessa dagana ber það helst á góma í tengslum við kynbundið ofbeldi. Þessa dagana, og í upphafi, því orðið rekur uppruna sinn til leikrits um andlegt ofbeldi frá 1938.
Sölvi Halldórsson pistlahöfundur er mættur aftur til leiks, ferskur á nýju ári. Í dag veltir hann fyrir sér smíðum fyrri tíðar, viðurkenningunni, því að búa um rúm og segir okkur sögu af kofa þar sem eitthvað hræðilegt átti sér stað.
Og Davíð Roach tónlistarrýnir Lestarinnar setur spánýja plötu á fóninn - ja eða tengir spotify við heyrnartólin og hlustar á nýjustu plötu The Weeknd. Sú er fimmta breiðskífa kanadíska söngvarans, heitir Dawn FM - eða FM dögun ef við beinþýðum - og inniheldur ýmsa ólíka gesti, þeirra á meðal rapparann Lil Wayne og leikarann Jim Carrey.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners