Lestin

Að rawdogga, dekurrófu-sumar, Ljósbrot


Listen Later

Haustlægðirnar eru farnar að níðast á landanum og Davíð Roach Gunnarsson ætlar að kveðja með pistli um tónlistarsumarið, um nostalgíu og nýjabrum, tónlistarhátíðir og dekurrófur. Charli xcx, tónleikastaðurinn Kex og Rottweiler hundar koma við sögu.
Kolbeinn Rastrick fjallar um Ljósbrot, nýja kvikmynd Rúnars Rúnarssonar og svo heyrum við viðtal við Rúnar og aðalleikkonu myndarinnar, Elínu Hall.
Við fjöllum um fyrirbærið að 'rawdogg-a' eitthvað, og hvaða áhrif það hefur að vera snjallsímalaus í nútímasamfélagi.
Að lokum minnumst við á bókina Capitalist Realism, eftir Mark Fisher sem hlustendur gætu lesið eða kynnt sér fyrir bókaklúbb sem verður í þættinum í næstu viku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners