Lestin

Að snerta internetið 2, íslensk listahátíð í Aþenu, Jónas Hallgrímsson


Listen Later

Í dag er dagur íslenskrar tungu, og þar með afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar. Á degi sem þessum er vert að ræða stöðu tungumálsins, en eins að minnast skáldsins og það gerði dagskrárgerðarmaðurinn Bergsteinn Sigurðsson fyrir nokkrum árum síðan svo eftir var tekið.
Við skellum okkur til Aþenu í Grikklandi og heyrum í tveimur af skipuleggjendum listahátíðarinnar Head to head sem lauk um helgina en fjöldi íslenskra listamanna sýndi þar verk sín eða kom fram.
Skýið, gervihnettir, 5g, þráðlaust. Í hugum okkar er internetið svo loftkennt og óefnislegt. En í raun og veru er það bara ein stór flækja af snúrum, þráðum, strengjum, köplum, sendum, tölvum. Í gær lögðum við af stað í leiðangur að finna internetið, og í dag höldum við áfram að reynda að sjá það með eigin augum og athuga hvort við getum snert það. Í gær var það ljósleiðaranetið innanlands, en nú leitum við uppi sæstrenginn sem tengir íslenska internetið við umheiminn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners