Lestin

Að snerta internetið, jöklarannsóknir, cow og kötturinn Maggi


Listen Later

Skýið, gervihnettir, 5g, þráðlaust. Í hugum okkar er internetið svo loftkennt og óefnislegt. En í raun og veru er það bara ein stór flækja af snúrum, þráðum, strengjum, köplum, sendum, tölvum. Í nýrri örseríu í Lestinni ætlum við að reyna að finna internetið, fá að sjá það með eigin augum og athuga hvort við getum snert það. Í fyrsta innslaginu ætlum við að skoða grunnnetið hér á landi, ljósleiðarann.
Jöklarannsóknarfélag Íslands varð sjötugt í fyrra, eins og við fjölluðum ítarlega um hér í Lestinni. Félagið hugðist halda sýningu í Perlunni í samstarfi við Náttúruminjasafn Íslands en frestaði henni um ár vegna samkomutakmarkana en nú á föstudag var loksins komið að stóru opnuninni. Hlustendur geta getið sér til hvað varð um partýið en sýningin hefur þó loksins verið opnuð, og deilir sérsýningarrými vatnasýningar Náttúruminjasafnsins sem ber yfirskriftina Vatnið í náttúru Íslands.
Sölvi Halldórsson flytur okkur pistil um sambýlismann sinn af kattarkyni, þeir kötturinn Maggi eiga ekki skap saman. En þegar Sölvi sá kvikmyndina Cow fór hann að velta fyrir sér tengslum sínum við Magga og greinarmun eða líkindum manna og dýra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners