Lestin

Aðdáendur Ástu Sig, Turning Red, elstu hreyfingar mannsins


Listen Later

Skáldkonan Ásta Sigurðardóttir vakti athygli og umtal í lifanda lífi, bæði fyrir listaverk sín og útlit. En eftir stutta og harmræna ævi hefur hún haldið áfram að vekja aðdáun. Í Lestinni dag veltum við fyrir okkur stöðu Ástu í íslenskri menningarsögu og hvernig hún heldur áfram að hafa áhrif á nýjar kynslóðir ungra listakvenna. Lóa ræðir við Viktoríu Blöndal og Steinunni Ólínu Hafliðadóttur.
Við heyrum um nýjustu Pixar-teiknimyndina Turning Red, Rauða breytingin, sem er fyrsta mynd fyrirtækisins sem er leikstýrt af konu. Myndin tekst á við upplifun kínverskra innflytjenda í Kanada, yfirþyrmandi pressu frá foreldrum, og breytingarnar sem eiga sér stað á kynþroskaskeiðinu. En líkami aðalpersónunnar fer skyndilega að taka miklum og vandræðalegum breytingum, í hvert sinn sem hún missir stjórn á tilfinningum sínum breytist hún í risastóra rauða pöndu. Snærós Sindradóttir, útvarpskona á Rás 2 spjallar við Kristján um myndina.
Sölvi Halldórsson flytur pistil um það að opna mjöðmina og spenna rassinn. Hann er með hugann við líkamann og þær hreyfingar sem er manninum frumlægar, eftir að hann skellti sér á námskeið í Primal Movement.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners