Lestin

Aðferðir í uppvaski, stjörnuskilnaður og Magnús Jóhann


Listen Later

Magnús Jóhann Ragnarsson, píanóleikari og tónskáld, er á mikilli siglingu um þessar mundir. Önnur sólóplata hans, Without Listening, kom út undir lok síðasta árs. Ásamt því að vera virkur í djasssenunni hefur hann tekið þátt í að skapa margar vinsælustu plötur undanfarinna ára í íslensku poppi. Í Lestinni í dag heimsækjum við Magnús Jóhann í hljóðverið hans og spjölluðum um nýju plötuna.
Leirtauið hrúast nú upp á heimili Tómasar Ævars Ólafssonar. Uppvaskið er leiðinlegasta húsverkið að hans mati og í stað þess að ráðast á hrúguna með burstann á lofti hefur hann ákveðið að vinna þrjú innslög fyrir lestina um uppvask. Í síðustu viku fjallaði hann um uppvask sem hluta af kynjaðri vinnu á heimilinu. En nú er komið að aðferðafræðinni, Margrét Dórótea Sigfúsdóttir, skólameistari hússtjórnarskólans, gefur Tómasi leiðbeiningar um hvernig best er að bera sig að við uppvaskið.
Og við heyrum um sambandsslit í stjörnuheimum, ein frægustu hjónakorn heims virðast hafa gefist upp á hvoru öðru. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur sótt um skilnað frá rapparnum Kanye West. Meira um það á eftir. En við ætlum að byrja Lestina þessa vikuna á smá hlýju í hjartað, við byrjum á tónlist.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners