Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Ævar Austfjörð um carnivore mataræði, auðgandi landbúnað, áhrif mataræðis á heilsu og margt fleira.


Listen Later

Ævar Austfjörð var einn af þeim fyrstu - ef ekki sá fyrsti sem fór að neyta einungis dýraafurða hér á landi eða að fylgja svokölluðu carnivore mataræði. Síðan eru liðin um átta ár og hann fylgir ennþá þessu mataræði. Hann hefur mikla ástríðu fyrir þessari leið- og mat og heilsu almennt og hefur dempt sér ofan í fræðin. Hann kjötiðnaðarmaður, matráður og hefur starfað sem slíkur í skóla og á sjúkrahúsi og síðast en ekki síst gerðist hann bóndi fyrir nokkru og er algjörlega sjálfbær um sinn mat og stundað það sem kallað er auðgandi landbúnaður eða regenerative agriculture. 

Það var ótrúlega gaman að spjalla við Ævar og við förum vítt og breytt yfir sviðið með honum og fræðumst um þetta allt saman. Hvað drífur hann áfram, hvaða áhrif þetta hefur haft á hann og fjölda annarra sem hafa fylgt honum, hvaða fróðleik hann hefur viðað að sér - og síðast en ekki síst um auðgandi landbúnað sem er mjög áhugavert.

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni! 

Áhugaverðir linkar sem við komum inn á í þættinum:

Vefsíða Dr. Shawn Baker - https://carnivore.diet/dr-shawn-baker-md/

Auðgandi landbúnaður á Facebook: https://www.facebook.com/groups/1079220732692019/

Iceland Carnivore Tribe-Kjötætur https://www.facebook.com/groups/149116042507997/

 

 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners