Lestin

Afrópean, rafíþróttir, ofríki Kínverja í Tíbet


Listen Later

Blaðakonan Barbara Demick hefur ferðast um heiminn undanfarinn aldarfjórðung og fjallað um nokkur af lokuðustu samfélögum heims. Í nýjustu bók sinni fjallar hún um bæinn Ngaba í Tíbet sem er einn allra lokaðasti staður í Kína. Við ræddum við Barböru á bókmenntahátíð í Reykjavík í síðustu viku, um starf erlenda fréttaritarans, um ofríki kínverja í Tíbet, og hvað gæti gerst eftir að andlegur leiðtogi Tíbeta, hinn áttræði Dalai Lama, fellur frá.
Í október fer eitt stærsta rafíþróttamót heims fram í laugardagshöll þar sem stjörnur í heimi tölvuleiksins League of Legends takast á. Mótið er stærðarinnar skrautfjöður í hatt Rafíþróttasamtaka íslands sem einblína þó ekki á peningana, heldur setja heilsu og velferð ungs fólks í miðið í sinni vinnu.
Og Steindór Grétar Jónsson flytur okkur pistil um bókina Afropean: Notes from Black Europe eftir Johny Pitts. Pitts þessi nýtir þetta hugtak, afrópean eða afrópskur, til að lýsa sjálfum sér og öðrum svörtum evrópumönnum í bókinni sem er allt í senn ferðabók og djúpköfun hvað það þýðir að vera svartur í Evrópu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners