Lestin

Afsagnir vegna Gaza, Grindavík í biðstöðu, best skrifaða hjónarifrildi


Listen Later

Við rýnum í myndina sem fékk Gullpálmann í Cannes í ár, Anatomie d'une chute, Anatomy of a Fall, sem mætti kannski þýða sem Fallið er hátt. Mynd eftir Justine Triet sem inniheldur mögulega best skrifaða hjónarifrildi kvikmyndasögunnar. Kolbeinn Rastrick segir frá.
Við höldum áfram að heyra hljóðdagbækur Grindvíkinga sem þurftu að rýma heimili sín fyrir 10 dögum. Reiði, sobril, Skopp, körfubolti og gasmengun koma meðal annars við sögu.
Afsagnir og uppsagnir í listheiminum eru ein birtingamynd átákanna á Gaza. Við förum yfir nokkrar afsagnir og uppsagnir sem hafa gerst í kjölfar yfirlýsinga listamanna eða fólks í menningargeiranum í Evrópu og Bandaríkjunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners