Lestin

Afturámóti, passamyndir, Birnir & Bríet og Floating Points


Listen Later

Í gær kynntumst við tveimur önnum köfnum sviðslistakonum sem eru í óða önn að setja á svið þó nokkrar nýjar leiksýningar í lok mánaðar. Það sem við náðum ekki að skoða í gær, hins vegar, er rýmið sem verkin verða flutt í, en það er borgarbúum að góðu kunnugt þó það birtist okkur nú í nýrri mynd. Sviðslistafélagið Afturámóti hefur tekið við lyklum að Háskólabíói og opnar dyr sínar að fjölbreyttri leikhússtarfsemi þar á bæ yfir sumarið.
Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í tvær nýjar danstónlistarplötur, eina íslenska, og eina erlenda.
Sigurður Unnar Birgisson hefur starfað hjá Passamyndum undanfarin 7 ár. Nú hefur hann sagt starfi sínu lausu. Við ræðum við listamanninn Sigurð á þessum tímamótum, en starf hans hjá Passamyndum hefur blætt inn í listsköpun hans, og listin hefur sömuleiðis sett mark á starfsemi Passamynda.
Lagalisti:
Nobukazu Takemura - mahou no hiroba
Stereolab - Diagonals
Fievel Is Glauque - Elsewhere
Teitur Magnússon - Bara þú
Teitur Magnússon - Kamelgult
Birnir, Bríet - Juvenile
Birnir - Vogur
Birnir, Gus Gus - Eða
Birnir, Bríet - Fyrsti dagur endans
Birnir, Bríet - Lifa af
Birnir, Bríet - Andar-drátt
Birnir, Bríet - Millikafli 2
Floating Points - Del Toro
Floating Points - Vocoder
Floating Points - Birth4000
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners