Lestin

Agnes Joy, Lana Del Rey, keisarakrýning í Japan, Zuckerberg í yfirheyr


Listen Later

Fyrr í vikunni var nýr keisari krýndur í Japan. Aki­hito keis­ari, sagði sig frá völd­um í apríl síðastliðnum og sonur hans Naruhito tekur nú við. Hátíðin fór fram eftir árþúndagömlum hefðum með ýmis konar táknum og ritúölum. Sakauppgjöf, umræður um kynjajafnrétti og frestaðar skrúðgöngur vegna fellibyls hefur verið meðal þess sem hefur einkennt krýninguna að þessu sinni. Í Lestinni í dag hringjum við til Japan og fræðumst um japanska keisarann og þessa veglegu athöfn. Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands, er í Tokyo.
Við kynnum okkur deilur um Libra, nýjan gjaldmiðil sem Facebook ætlar að setja í loftið á næstunn, og athyglisverðar umræður í þingnefnd Bandaríkjaþings um málið.
Tilvistarkreppa mæðgna á Akranesinu er viðfangsefni nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur. Kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, Marta Sigríður Pétursdóttir, rýnir í myndina.
Bandaríska tónlsitarkonan Lana Del Rey gaf út nýja plötu nú í haust. Norman Fucking Rockwell heitir platan og hefur fengið prýðilegar viðtökur. Davíð Roach Gunnarsson hefur verið að hlusta og fjallar um plötuna í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners