Lestin

Airwaves, Hystería og tónlistarborgin Reykjavík


Listen Later

Íslenskt tónlistarlíf verður í fyrirrúmi í Lestinni í dag. Iceland Airwaves sigldi inn í sitt tuttugasta aldursár í gærkvöldi og útsendari Lestarinnar var að sjálfsögðu á staðnum. Davíð Roach lítur við og fer yfir fyrsta kvöld hátíðarinnar og það sem koma skal.
Nú í haust fengu níu litlir tón­leik­astaðir og menn­ing­ar­hús sem sinna lif­andi tón­listar­flutn­ingi styrk úr nýj­um úr­bóta­sjóði tón­leik­astaða í Reykja­vík. Sjóður­inn er runn­inn und­an rifj­um Tón­list­ar­borg­ar­inn­ar í Reykja­vík og hlut­verk hans að styðja við til­vist minni og miðlungs­stórra tón­leik­astaða í borginni. Við ræðum um mikilvægi þess að styðja við innviðina til að skapa hagstæð skilyrði fyrir gróskumikið tónlistarlíf við Maríu Rut Reynisdóttur verkefnastjóra Tónlistarborgarinnar Reykjavík.
Fyrr á tímum var orðið móðursýki læknisfræðilegt hugtak. Orðið var síður en svo hjálplegt, enda kynjapólitískt í eðli sínu og notað gegn jafnréttisbaráttu kvenna, þær gætu eftir allt ekki stjórnað tilfinningum sínum fyrir móðursýki, hysteríu. Fyrr á tíðum voru „hysterískar“ konur oft lagðar inn á geðspítala gegn sínum vilja og leg þeirra jafnvel fjarlægt. Þó orðið sé í dag síður notað í læknisfræðinni lifir það enn í félagslegu samhengi, oft sem einskonar skammaryrði. Rapparinn Countess Malaise hefur upplifað slíka skömm á eigin skinni og er hún viðfang hennar fyrstu plötu, Hysteríu, sem út kom á dögunum. Greifynjan, sem heitir réttu nafni Dýrfinna Benita, tekur sér far með Lestinni í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners