Lestin

Alda Music og Rás 2 í gervigreindarstorminum, Tár úr steini


Listen Later

Í lok október var tilkynnt að Universal Music Group hefði fallið frá lögsókn sinn gegn gervigreindarfyrirtækinu Udio sem hefur haldið úti einu vinsælasta spunagreindarforritinu á sviði tónlistar. Um leið og málið var látið niður falla tilkynntu fyrirtækin tvö að þau ætluðu í samstarf. Á næsta ári mun koma út forrit þar sem notendur geta búið til gervigreindartónlist, en tónlistin sem notuð til að kenna gervigreindinni verður ekki illa fengin, heldur notuð með leyfi rétthafanna og þeir munu þá fá hluta af ágóðanum. Íslenska útgáfufyrirtækið Alda Music er hluti af Universal Music Group og við spyrjum framkvæmdastjórann, Sölva Blöndal, um það hvort íslensk tónlist yrði hluti af þessu verkefni.
Nú á dögunum fór inn á spilunarlista Rásar 2 lag sem var samið með spunagreind. Við ræðum við Matthías Már Magnússon, dagskrárstjóra, um áskoranirnar sem útvarpsstöðvar standa frammi fyrir á tímum gervigreindartónlistar.
Svo ræðum við við leikstjóran Hilmar Oddsson um kvikmyndina Tár úr steini sem verður sýnd í Bíó Paradís um helgina. Myndin fjallar um Jón Leifs, tónskáld, og líf hans með Annie Leifs, dætrum þeirra Snót og Líf, á tímum nasismans í Þýskalandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners