Lestin

Algríms-trapp, LilCurly á Tiktok og Brett Easton Ellis-bókaklúbbur


Listen Later

Bandaríski rithöfundurinn Bret Easton Ellis er meðal áhrifamestu rithöfunda seinni tíma í Bandaríkjunum en hann er hvað þekktastur fyrir bókina Americvan Psycho sem var síðar gerð að kvikmyndinni. Á Íslandi er rekinn bókaklúbbur á fjarskiptaforritinu Zoom þar sem verk Ellis eru krufin til mergjar en við ræðum við mennina á bak við klúbbinn, York Underwood sem búsettur er hér á landi og Todd Michael Schultz, sem er kærasti og samstarfsmaður Ellis.
Í Lestinni í þessari viku ætlum við að kynnast nokkrum íslenskum tik-tokkurum, fólki sem hefur vakið athygli og náð vinsældum á samfélagsmiðlinum TikTok.
Í dag fáum við tik-tok grínistann Lil Curly í heimsókn.
Og við kynnum okkur algóryþmatrap en Nökkvi Gíslason, tónlistarforritari, sem hefur forritað algrím sem býr til trapptónlist frá grunni án nokkurrar aðstoðar frá mannlegum tónlistarmanni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners