Lestin

Alice in Borderland, borgarhljóð, Beirút og feminísk kvikmyndahátíð


Listen Later

Í þætti dagsins heyrum við um nýja japanska sjónvarpsþætti sem byggja á þekktri manga-myndasögu og vísa í klassískt ævintýri Lewis Carroll. Katrín Guðmundsdóttir rýnir í Alice in Borderland. Við hringjum til Beirut höfuðborgar Líbanon og fræðumst um stöðuna í listalífi þessarar annáluðu menningarborgar eftir að stór sprenging lagði stóran hluta hennar í rúst á síðasta ári. Hvernig hljómar Reykjavík? Julius Rothlander tónlistarmaður rannsakar hljóðmenningu heimaborgar sinnar, kirkjuklukkur, nagladekk og syngjandi stillansar koma meðal annars við sögu. Og við fræðumst um feminíska kvikmyndahátíð sem verður haldin í annað sinn í reykjavík um helgina. María Lea Ævarsdóttir, hátíðarstýra, heimsækir Lestina hér á eftir, en við ætlum að byrja á hljóðunum í borginni. Julius Rothlander tekur nú við.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners