Lestin

Alnæmisfaraldurinn, pistill að norðan, lyklavörður internetsins


Listen Later

Við heyrum í Íslendingi sem geymir einn af fjórtán lyklunum að internetinu. Nokkrum sinnum á ári þarf Ólafur Guðmundsson að mæta með lykilinn sinn í leikræna athöfn í hátæknilegu öryggisrými Virginíu eða Los Angeles til að tryggja áframhaldandi öryggi og framgang internetsins.
Allir geta fengið það en sumir meira en aðrir - þetta er yfirskrift opnunarfyrirlesturs Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur í fyrirlestrarröðinni Hinsegin Íslands í alþjóðlegu samhengi. Þetta ?það? sem allir geta fengið er alnæmi en í fyrirlestrinum fjallar Hafdís um alnæmisfaraldurinn á Íslandi í víðu sögulegu samhengi og rekur meðal annars orðræðu hans aftur til hernámsáranna.
Við fáum sendan pistil frá Akureyri. Anna Dóra Gunnarsdóttir fer að venju um víðan völl. Að þessu sinni veltir hún fyrir sér árstíðunum, segir frá húsnæðiskaupum, heitum sumardögum, bónusferðum og fisléttri ermalausri blússu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners