Lestin

Andlitsgreining, nördar í Miðgarði, athyglisviðskipti og hýrir kossar


Listen Later

Um helgina flykkjast furðuverur í Fífuna, Kópavogi. Undir niðri - undir búningunum það er - eru verurnar auðvitað venjulegt fólk - ósköp venjulegir nördar, myndu einhverjir segja. Þær eru á leið á Midgard ráðstefnuna að spila borðspil og tölvuleiki, LARPA og kynna sér allt það besta sem njarðheimar hafa upp á að bjóða. Í Lestinni í dag fræðumst við um Midgard-ráðstefnuna.
Við veltum líka fyrir okkur sjálfvirkri andlitsgreiningu með breska listamanninum Jake Laffoley. En hann stendur fyrir sýningunni Biometric Exit í sýningarrýminu Midpunkt um þessar mundir.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil um hinsegin athyglisviðskipti og það sem kallað hefur verið "woke-washing"
Borgarstjóri í Brasilíu reyndi á dögunum að banna teiknimyndasögu af því að hún sýnir tvo karlmenn kyssast. Uppátækið þykir ekki aðeins lýsa miklum fordómum og fáfræði heldur einnig algjörri vanþekkingu á kristinni listasögu þar sem allt úir og grúir í samkynhneigðri ástleitni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners