Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala um af hverju viðhald vöðvamassa er grundvallaratriði til að viðhalda heilsu og að virkum og heilbrigðum æviárum


Listen Later

Mikilvægi þess að viðhalda vöðvamassa – leiðin að virku og heilbrigðu lífi 

Við ræðum við Önnu Björgu Jónsdóttur, yfirlækni öldrunarlækninga á Landspítalanum, um hversu mikilvægt það er að viðhalda vöðvamassa – alla ævi - og í raun er það algjört grundvallaratriði til að viðhalda heilsu.

Vöðvarýrnun er alvarlegt heilsuvandamál meðal aldraðra, sem getur leitt til fötlunar, aukinnar hættu á byltum, sjúkdómum og jafnvel heilabilunar. 

Þess vegna er svo mikilvægt að huga að styrk og vöðvavirkni snemma – til að fyrirbyggja vöðvarýrnun og viðhalda sjálfstæði og lífsgæðum langt inn í efri árin.

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners