Lestin

Áramótaskaupið einu sinni í mánuði og slaufunin á John Maus


Listen Later

Eftir að Spaugstofan hvarf af skjánum hefur Íslendinga skort vettvang til að gera grín að málefnum líðandi stundar. Áramótaskaupið mætti vera mun oftar, kannski einu sinni í mánuði.
Nú hafa nokkrir spunaleikarar tekið sig saman til að reyna að framkvæma þetta. Gúrkutíð er mánaðarleg spuna- og grínsýning innblásin af öllum helstu málefnum líðandi stundar í íslensku samfélagi. Sindri Kamban og Stefán Gunnlaugur, spunaleikarar, segja frá.
Við fjöllum um bandaríska tónlistarmanninn John Maus sem kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á Extreme Chill tónlistarhátíðinni í september - þegar hann spilar á Húrra. Við rifjum upp plötuna Screen Memories sem kom út árið 2017 og afdrifaríkt atvik þegar hann og kollegi hans, Ariel Pink, voru vitlausir menn á vitlausum stað, meðal stuðningsmanna Donalds Trump þann 6. janúar 2021. Þeir voru mikið gagnrýndir fyrir þátttöku sína í mótmælunum, en hafa brugðist á ólíkan hátt við mótlætinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners