Lestin

Árið í Lestinni


Listen Later

Við lítum til baka yfir farinn veg í Lestinni í dag og rifjum upp þrjú innslög sem öll eiga það sameiginlegt að vera innlegg í menningarumræðuna. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir rýndi í raunveruleikaþættina LXS og velti fyrir sér hvort að um branded entertainment, svokallað markað skemmtiefni, væri að ræða. Í apríl bárust fréttir af stolinni bronsstyttu, styttunni af Guðríði Þorbjarnardóttur og syni hennar Snorra, sem ber heitið Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku. Kristján Guðjónsson hitti listakonurnar Bryndísi Björnsdóttur og Steinunni Gunnlaugsdóttur og ræddi við þær um verk þeirra fyrsta hvíta móðirin í geimnum. Styttuþjófnaðurinn og verkið voru sennilega með umdeildari listgjörningum á árinu sem er að líða. Davíð Roach flutti pistil í október um Fossora, nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. Davíð var ekki hrifinn af plötunni og í kjölfarið spruttu upp umræður um tónlistargagnrýni og hvort þetta flokkaðist yfirhöfuð sem slík.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners