Lestin

Arkitektúr, The Politician, ósýnilegir kraftar, jarðafarasöngvar


Listen Later

Hvernig verður maður að stjórnmálamanni? Það er löng og ströng leið upp í efstu metorðastiga stjórnmálanna. Þessi leið er rakin í í bandarísku gamanþáttaröðinni The Politician, Stjórnmálamaðurinn, sem eru framleiddir af Netflix. Í fyrstu þáttaröðinni tekur aðalpersónan þátt í hörðum kosningaslag í stúdentapólitíkinni. Áslaug Torfadóttir rýnir í þættina í Lestinni í dag.
Eldhús, Baðherbergi, Stofa, Borðstofa, svefnherbergi, bílskúr. Einkaheimili kjarnafjölskyldunannar, íbúðin, er það búsetuform sem þykir eðlilegt í samtímanum. En þannig hefur það ekki alltaf verið og þarf ekki að vera í framtíðinni. Um þetta fjallar þýski arkitektafræðingurinn Niklas Maak í bókinni Living Complex. Anna María Bogadóttir, arkitekt, segir frá bókinni sem henni finnst varpa sérstaklega áhugaverðu ljósi á heiminn sem við lifum í.
Sambandið milli orsaka og afleiðinga, þess lífræna og ólífræna, milli lifandi og dauðra, er hverfandi í nýju dansverki Rósu Ómarsdóttur, Spills, sem verður frumsýnt á Reykjavík Dance Festival í vikunni. Sviðið umbreytist í einskonar vistkerfi þar sem ósýnileg öfl eru hreyfiaflið: raki, bylgjur, rafsegulsvið og þyngdarafl. Við spjöllum við Rósu um orsakasamband og ósýnilega krafta.
Við heyrum um það sem er ábyggilega átakanlegasta aukavinna margra íslenskra popptónlistarmanna, að syngja í jarðarförum. Ingó Veðurguð segir frá sinni reynslu í endurfluttu innslagi úr útvarpsþættinum Grár Köttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners