Lestin

Arkitektúr valdsins, Birgir Hákon, ljósmyndun, Taylor Swift chatbot


Listen Later

Í breska þinginu standa stjórnarflokkar og stjórnarandstaða andspænis hvorum öðrum og þingmann standa upp í sætum sínum til að halda ræður. Á Íslandi draga Alþingismenn um sæti, þeir sitja í hálfhring og vísa allir í átt að ræðupúltinu. í Slóveníu mynda þingmenn heilan hring til að tákna jafnrétti en í NorðurKóreu sitja þingmenn og horfa allir í eina átt, eins og börn í skólastofu, í átt að leiðtoganum. Í Lestinni í dag veltum við fyrir okkur arkitektúr valdsins með Andrési Inga Jónssyni þingmanni.
Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari lítur við. Hann segir frá ljósmyndaranum Robert Frank sem lést í gær, 94 ára að aldri. Bók Frank, The Americans, er tímamótaverk sem olli straumhvörfum í ljósmyndun.
Rapparinn Birgir Hákon hefur vakið nokkra athygli í íslensku rappsenunni að undanförnu en hann braust fram á sjónarsviðið í fyrra með laginu Sending. Í dag kemur út nýtt myndband við lagið Starmýri eftir Birgi Hákon og breiðskífa er væntanleg á næstu dögum. Þórður Ingi Jónsson hitti rapparann í hljóðveri í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann opnaði sig örlítið um vafasama fortíð sína.
Taylor Swift hótaði að fara í mál við Microsoft vegna spjallþjarkans Tay þar sem hún taldi sig hafa eignarrétt á nafninu. Full dramatísk viðbrögð gætu sumir sagt en annað kom á daginn. Spjallþjarkinn gerðist nefnilega nasisti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners