
Sign up to save your podcasts
Or
Áslaug Kristín Zoega er ungur háskólanemi og pilates þjálfari sem gekk í gegnum erfið ár þegar hún glímdi við alvarlegan átröskunarsjúkdóm, anorexiu. Hún hefur reynslu af hefðbundinni meðferð í bæði Ástralíu og á Íslandi og kemur í þættinum með góðar ábendingar um hvað mætti betur fara í meðhöndlun alvarlegra geðsjúkdóma. Hún fékk loks góðan bata í gegnum krefjandi meðferð með hugvíkkandi efninu psilocybin sem hún fékk undir handleiðslu sálfræðings sem Áslaug segir að hafi hreinlega bjargað lífi hennar. Það má margt læra af hugrekki þessarar ungu konu sem deilir hér af einlægni sinni sýn á sjúkdóminn sem hún glímdi við, fordóma, samfélagið okkar og það sem skiptir hana máli í lífinu. Ást, vináttu, náttúru og tengsl.
4.5
22 ratings
Áslaug Kristín Zoega er ungur háskólanemi og pilates þjálfari sem gekk í gegnum erfið ár þegar hún glímdi við alvarlegan átröskunarsjúkdóm, anorexiu. Hún hefur reynslu af hefðbundinni meðferð í bæði Ástralíu og á Íslandi og kemur í þættinum með góðar ábendingar um hvað mætti betur fara í meðhöndlun alvarlegra geðsjúkdóma. Hún fékk loks góðan bata í gegnum krefjandi meðferð með hugvíkkandi efninu psilocybin sem hún fékk undir handleiðslu sálfræðings sem Áslaug segir að hafi hreinlega bjargað lífi hennar. Það má margt læra af hugrekki þessarar ungu konu sem deilir hér af einlægni sinni sýn á sjúkdóminn sem hún glímdi við, fordóma, samfélagið okkar og það sem skiptir hana máli í lífinu. Ást, vináttu, náttúru og tengsl.
477 Listeners
227 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
20 Listeners
11 Listeners
13 Listeners
7 Listeners
6 Listeners
10 Listeners
31 Listeners
6 Listeners