Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Áslaug Kristín Zoega um anorexíu, bata í gegnum hugvíkkandi meðferð, geðheilbrigðiskerfið, ást, náttúru, gleði og von.


Listen Later

Áslaug Kristín Zoega er ungur háskólanemi og pilates þjálfari sem gekk í gegnum erfið ár þegar hún glímdi við alvarlegan átröskunarsjúkdóm, anorexiu. Hún hefur reynslu af hefðbundinni meðferð í bæði Ástralíu og á Íslandi og kemur í þættinum með góðar ábendingar um hvað mætti betur fara í meðhöndlun alvarlegra geðsjúkdóma. Hún fékk loks góðan bata í gegnum krefjandi meðferð með hugvíkkandi efninu psilocybin sem hún fékk undir handleiðslu sálfræðings sem Áslaug segir að hafi hreinlega bjargað lífi hennar. Það má margt læra af hugrekki þessarar ungu konu sem deilir hér af einlægni sinni sýn á sjúkdóminn sem hún glímdi við, fordóma, samfélagið okkar og það sem skiptir hana máli í lífinu. Ást, vináttu, náttúru og tengsl. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners