Lestin

Ástin á skrifstofunni, vínylplötusnark, Leyni-pc-lögga?


Listen Later

Áður en hasarmynd Hannesar Þórs Halldórssonar kom fyrir augu íslendinga hlaut hún mikið lof erlendra gagnrýnenda, ekki síst fyrir fjölbreytni. Raunar var gagnrýnendum svo tíðrætt um þessa fjölbreytni og það hvernig myndin tæki á staðalímyndum karlmennskunnar að margir íslenskir femínistar sperrtu eyrun. Gat það verið, í kvikmynd þar sem Gillzenegger fer með aðalhlutverk?
Við lítum nánar á þessar hugmyndir í þætti dagsins.
Í hverju felst fyrirbærið ást? Kristín Anna Hermannsdóttir er ekki viss, en veit það fyrir víst að ástin hlýtur að fela í sér einhvers konar grín. Síðustu vikur hefur hún leitað í brasilíska listasögu, þjóðsögur og uppistand, en nú einbeitir hún sér að grínþáttunum The Office, sem fjalla um hinn vonlausa millistjórnanda Michael. Taktlausir brandarar Michaels fara yfirleitt langt yfir markið? þangað til hann hittir mannauðsstjórann Holly.
Og við heyrum um nýja íslenska tónlist sem er innblásin af og unnin út frá vínilplötusnarki. Ægir Sindri Bjarnason, tónlistarmaður er heillaður af plötusnarkinu. Hann heimsækir þáttinn á eftir og segir frá nýrri plötu sinni Tem End Lopo.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners