Myrka Ísland

Auka þáttur! Ung, há, feig og ljóshærð, skrif Auðar Haralds


Listen Later

Myrka Íslandi var boðið að marinera sig í kvenréttingamálum í eina klukkustund og tóku því fegins hendi! Þemað var konur, réttindabarátta og bókmenntir. Sigrún kaus að ræða um sitt helsta átrúnaðargoð og tótemdýr; Auði Haralds. Fyndnari og kaldhæðnari penna er erfitt að finna en hún gagnrýndi líka samtíma sinn og sagði frá sinni persónulegu reynslu sem féll oftar en ekki í grýttan jarðveg samborgaranna. Bækur hennar Hvunndagshetjan frá 1979 og Læknamafían frá 1980 segja frá reynsuheimi einstæðrar móður sem glímir við vandamál sem konur standa enn frammi fyrir, 50 árum síðar. Þátturinn var tekinn upp í Safnahúsi Borgarfjarðar ásamt prúðum áhorfendum og styrktur af Bókasafnssjóði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Myrka ÍslandBy Sigrún Elíasdóttir

  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3

3.3

3 ratings


More shows like Myrka Ísland

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners