Lestin

Bad Bunny brjálæði, ölvaðir handboltakappar á HM, skáldsaga eftir keisara


Listen Later

Á dögunum kom út sjötta hljóðversplatan frá Bad Bunny, Debí Tirar Más Fotos. Hún nýtur ótrúlegra vinsælda um allan hinn spænskumælandi heim, sameinar kynslóðir og þjóðir. Benito Antonio Martínez Ocasio er rúmlega þrítugur rappari og tónlistarmaður frá Puertó Ríkó, sem hefur algjörlega slegið í gegn undanfarin ár upphaflega með latin-trap og karabískri reaggaton-tónlist en hefur svo bætt í blönduna æ fleiri tónlistarstílum frá rómönsku ameríku. Hann hefur rutt brautina fyrir spænskumælandi listafólk á Grammy-verðlaunahátíðinni og verið einn mest streymdi tónlistarmaður heims ár eftir ár. Nína Hjálmarsdóttir er nýkomin frá suðurameríku þar sem ríkir Bad Bunny æði.
Íslendingar sigruðu Slóveníu í gær í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Við erum með hugan við handbolta þessa dagana - reyndar stórmót sem var haldið fyrir nákvæmlega 30 árum. Við heyrum annan þáttinn í örseríu um HM95 sem var haldið á Íslandi. Og að þessu sinni verður fjallað um umgjörð mótsins: poks, lukkudýrið Mókoll, lógó-ið, opnunarhátíðina og hádramatískt þemalag keppninnar en texti lagsins var saminn af þáverandi forsætisráðherra.
Við fáum við pistil um stórmenni og skáldskap, stríð og ást. Tiltölulega nýútkomna skáldsögu eftir einn frægasta og umdeildasta mann allra tíma. Meira um það á eftir í bíslagi Hermanns Stefánssonar rithöfundar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners