Lestin

Bannlistinn, fyndni, Já takk! og William Blake


Listen Later

Þann 23. mars 1983 voru lög um bann við ofbeldismyndum samþykkt. Tveimur árum síðar var birtur svonefndur bannlisti, með 67 kvikmyndum, sem ólöglegt var með öllu að dreifa eða sýna á Íslandi. Aðgerðirnar, ástæður þeirra og umgjörð voru róttækt inngrip í menningarneyslu þjóðarinnar að sögn Björns Þórs Vilhjálmssonar lektors sem fjallar um bannlistann og Kvikmyndaeftirlit ríkisins í nýjustu útgáfu Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunnar.
Laufey Haraldsdóttir, leikkona og uppistandari, heldur áfram að skoða menningarfyrirbærið meme í þriðja pistli af fjórum um grínmenningu internetsins veltir hún fyrir sér: af hverju eru meme fyndin?
Já, takk! nefnist nýjasta plata rafpoppsveitarinnar Sykur. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í tónlist sveitarinnar í Lestinni í dag.
En við byrjum á hvolfþaki dómkirkju heilags Páls í London.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners