Lestin

Berghain opnar á ný, The Low End Theory, álfar Kópavogs


Listen Later

Í nágrenni við Ostbahnhof lestarstöðina í Berlín, í gömlu orkuveri er starfræktur þekktasti og líklega goðsagnakenndasti næturklúbbur dagsins í dag, Berghain. Staðurinn er mekka teknótónlistar í heiminum en einnig sveipaður mikilli dúlúð, það líklega auðveldara fyrir úlfalda að komast í gegnum nálarauga en aðkomumann að komast framhjá ógnvænlegum dyravörðunum. Eins og aðrir skemmtistaðir hefur Berghain ekki farið varhluta af heimsfaraldrinum, en nú um helgina opnar hann dyr sínar aftur eftir eins og hálfs árs lokun. Við ræðum við Kristinn Kerr Wilson, plötusnúð um það hvernig klúbbasenan í berlín hefur lifað af heimsfaraldurinn.
24. September 1991, fyrri þrjátíu árum síðan kom út í Bandaríkjunum plata sem hafði ómetanleg áhrif á sinn geira tónlistarinnar. Nei, ég er ekki að tala um Nevermind með gruggrokksveitinni Nirvana heldur The Low End Theory með rappsveitinni A Tribe Called Quest. Davíð Roach Gunnarsson rifjar upp snilldina.
Magnús Thorlacius notaði sumarið í að rannsaka sjálfsmynd Kópavogs. Hann skoðaði atburði í sögu bæjarfélagsins og kennileiti þess út frá óvæntum sjónarhornum og hefur sagt frá niðurstöðum sínum í pistlaröð hér í lestinni í haust. Nú fjallar hann um íbúa bæjarins af álfakyni
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners