Lestin

Besta bíómynd ársins, Sátan í Stykkishólmi, Audible, annað bréf til frænku


Listen Later

Útlendingar halda oft að þungarokkshátíðin Sátan í Stykkishólmi heiti eftir myrkrahöfðingjanum sjálfur. En Sátan er líka fjall í nágrenni bæjarins. Degi áður en hátíðin hefst í annað sinn hringjm við vestur og ræðum við Gísla Sigmundsson sem skipuleggur hátíðina ásamt konu sinni og dóttur og góðum vinahópi. Hann spilar á hátíðinni ásamt hljómsveit sinni Sororicide, en þetta eru allra síðustu tónleikar þeirrar goðsagnakenndu dauðarokksveitar.
Við höldum áfram að fylgjast með bréfaskriftum frænkanna Helgu Daggar Ólafsdóttur og Sölku Snæbrár Hrannarsdóttur. Í öðru bréfinu ræða þær meðal annars covid-tímann, mennskuna og nostalgíu.
Kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, Kolbeinn Rastrick, segir frá bestu mynd sem hann hefur séð á árinu.
Og Kristján vill segja upp áskriftinni sinni að hljóðbókaveitunni Audible, en getur það ekki, sama hvað hann reynir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners