Lestin

Besti veitingastaður í heimi lokar, The Last of Us


Listen Later

Það styttist í frumsýningu sjónvarpsþáttanna The Last of us sem framleiddir eru af HBO. Þeir byggja á vinsælum hrollvekjutölvuleik frá 2013 og mikil spenna ríkir meðal aðdáenda, sérstaklega yfir því hvort þáttunum muni takast að aflétta vissri bölvun sem hvílir á mörgum aðlögunum tölvuleikja að kvikmynda- og sjónvarpsforminu. Við ræðum við Ingólf Guðmundsson hjá RVX, en fyrirtækið kemur að gerð þáttana.
René Redzepi, yfirkokkur á Noma, tilkynnti á dögunum að margverðlaunaða, þriggja Michelin-stjörnu staðnum, besta veitingastað í heimi, verði lokað árið 2024. Eða að minnsta kosti í þeirri mynd sem hann er í núna. Ekki verður hægt að panta borð en þar verður tilraunastarfsemi og þróun, og hinir einstaka pop-up viðburðir. Noma, var opnaður árið 2003 í Kaupmannahöfn og þar er aðaláherslan á nýsköpun og hráefni úr nærumhverfinu. Það mætti kalla staðinn vöggu matargerðar sem kallast New Nordic cuisine. Veitingamaðurinn Ólafur Örn Ólafsson, mætti í Lestina til að ræða þessa lokunartilkynningu, Noma og yfirkokkinn heimsfræga, René Redzepi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners