Lestin

Biðin, Tanja Björk, sjálfhverfir striðsfréttamenn?


Listen Later

Undanfarna daga hafa Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður og Ingvar Haukur Guðmundsson tökumaður flutt fréttir fyrir ríkisútvarpið frá Úkraínu. Fréttir þeirra hafa vakið mikla athygli, fyrst þegar Ingólfur Bjarni varð klökkur í beinni útsendingu daginn sem innrásin hófst, þegar hann lýsti viðbrögðum venjulegs fólks sem þeir hittu í höfuðborginni. Síðan þá hafa reglulega birst innslög frá þeim félögum, fyrst frá Kænugarði og síðan eftir að ástandið versnaði þar, úr bílalest á þjóðveginum frá borginni, og síðan frá landamærunum þar sem fjöldi Úkraínumanna reynir að komast úr landi. Nokkuð hefur borið á gagnrýni á samfélagsmiðlum að í stað þess að varpa ljósi á ástandið, beina myndavélunum að umhverfinu og hljóðnemanum að heimafólki, hafi bjarmalönds fréttamannanna sjálfra verið helsta umfjöllunarefnið. Við ræðum við Þóru Arnórsdóttur um stríðsfréttaritun og sjálfhverfa fréttamennsku.
Við ræðum við Tönju Björk Ómarsdóttur leikkonu sem leikur íslensku kappaksturskonuna Aðalbjörgu í kvikmyndinni Vélarniður, Les Bruit des Moteurs, sem var lokamynd Franskrar kvikmyndahátíðar í Bíó Paradís. Tanja er tilnefnd til Kanadísku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni.
Og við heyrum pistil frá Sölva Halldórssyni um þá frómu list að bíða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

22 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners