Lestin

Bíómyndin sem þú mátt ekki sjá, íslenskir tónlistarmenn í Berlín


Listen Later

Steindór Grétar Jónsson, útsendari Lestarinnar í Berlín, settist út kvöldblíðuna á svölunum hjá tónlistarmönnunum Haraldi Þrastarsyni og Gunnar Erni Tynes, sem er oft kenndur við múm. Þeir hafa unnið saman að tónlistarvinnslu og hljóðhönnun fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Nú síðast þýsku glæpaþættina Tatort, sem eru gríðarlega vinsælir þar í landi. Hálf þjóðin sest fyrir framan sjónvarpið á sunnudagskvöldum og ræðir þá svo á kaffistofunni á mánudögum.
Margrét Adamsdóttir, fréttakona RÚV, segir frá grænu landamærunum, landamærum Póllands og Belarús. Á dögunum var kvikmyndin Zielona Granica, Grænu landamærin, frumsýnd í Póllandi. Leikstjóri myndarinnar er Agniezka Holland, sem er þekkt fyrir pólitískar kvikmyndir. Stjórnvöld í Póllandi hafa harðlega gagnrýnt myndina og líkja henni við áróður nasista, og ganga svo langt að hvetja fólk til að sniðganga hana. Það styttist í þingkosningar í Póllandi, og landamærin eru eitt stóru málanna.
Við höldum áfram að rifja upp Hrunið, nú þegar fimmtán ár eru komin frá því að Glitnir var þjóðnýttur, neyðarlög voru sett á og Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Guðni Tómasson og Þorgerður E. Sigurðardóttir settu saman þáttinn Nokkrir dagar í frjálsu falli árið 2018 og í þættinum í dag ræða þau við íslenska námsmenn sem staddir voru erlendis þegar Hrunið varð. Þau Ynda Gestsson og Sigríði Gísladóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners