Lestin

Biskup yfir sjálfum sér, Lexi Picasso, og Frjálsir menn á Cannes


Listen Later

Við hringjum til Nairobi í Kenýa og ræðum við rapparann Lexa Picasso sem er þar búsettur um þessar mundir. Lexi bjó lengi í Atlanta höfuðborg rappsins í Bandaríkjunum og vakti mikla athygli þegar hann flaug í einkaþyrlu inn á sviðið í íslensku rappi árið 2016. Við ræðum við Lexa um lífið í afríku, um föðurhlutverkið og nýja plötu sem hann er að leggja lokahönd á, þar sem hann rappar í fyrsta skipti á hinu ástkæra ylhýra.
Frie mænd nefnist útskritftarverkefni leikstjórans Óskars Kristins Vignissonar úr danska kvikmyndaskólanum. Þessi hálftíma grínmynd um tvo lánlausa starfsmenn í fiskvinnslu í danmörku hefur verið valin til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þetta er í fyrsta skipti í 18 ár sem nemandi úr skólanum fær inni á hátíðinni með útskriftarverkefni sitt. Við ræðum við Óskar í Lestinni í dag um Cannes, um danska kvikmyndaskólann og kúnstina að gera kómedíur.
Og við köfum ofan í eina af yfirstandandi sýningum safnasafnsins: sýningu tengda manni sem var ?biskup? yfir sjálfum sér, sýningu sem inniheldur bæði frímerkja mósaík og HM 95 trefil, sýningu sem fylgir dularfull ráðgáta sem safnstjórinn leitar svara við.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners