Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Björn Skúlason eiginmaður forseta og heilsukokkur um lýðheilsu, mataræði, karlmennsku, hugleiðslu og tilgang lífsins


Listen Later

„Að fylgja innri áttavitanum“ - Samtal við Björn Skúlason eiginmann forseta Íslands, heilsukokk og frumkvöðul

Í þessum þætti fáum við að kynnast Birni Skúlasyni, eiginmanni forseta Íslands, á persónulegan og opinskáan hátt. Hann ræðir heilbrigði, lífsstíl, karlmennsku og tilgang – og hvernig hans eigin vegferð hefur mótað þá ákvörðun að nota nýja stöðu sína til að gera gagn í samfélaginu.

Björn segir frá því þegar hann kvaddi fjármálageirann til að fylgja hjartanu og læra matargerð í New York, og hvernig samband hans við Höllu hjálpaði honum að treysta eigin innsæi. Hann talar um ábyrgðina sem fylgir því að vera í sviðsljósinu og ástríðu sína fyrir lýðheilsu, forvörnum og skýrari fræðslu til almennings.

Við ræðum mataræði, tilraunir hans með ólíkar fæðutegundir og hvernig hann hefur fundið hvað hentar honum best. Hann talar opinskátt um sykurnotkun, vítahringi daglegs lífs og mikilvægi þess að fræða fólk um einföldar, raunhæfar leiðir til betri heilsu. Hann deilir einnig skoðunum sínum á GLP-1 lyfjunum og þeirri umræðu sem hefur þróast í kringum þau.

Björn segir frá eldamennskunni heima – þar sem hann sér alfarið um matseldina og finnur mikið skapandi frelsi og gleði. Hann talar um karlmennsku, mýkt, hugleiðslu og hvernig þetta hefur bætt líf hans og samskipti. Þá rifjar hann upp skemmtilegar sögur úr opinberum heimsóknum og áhrifaríka ferð til Tansaníu sem hafði djúpstæð áhrif á hann.

Þátturinn er einlægt, heiðarlegt og fræðandi spjall um heilsu, sjálfsþekkingu og það að fylgja innri áttavitanum.

✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

  • 🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

  • 💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

  • 🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

  • 🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

  • 🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

  • 🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

  • 🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is

     

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

    • 3.3
    • 3.3
    • 3.3
    • 3.3
    • 3.3

    3.3

    3 ratings


    More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    480 Listeners

    Heilsuvarpid by Ragga Nagli

    Heilsuvarpid

    7 Listeners

    Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

    Morðcastið

    129 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    90 Listeners

    70 Mínútur by Hugi Halldórsson

    70 Mínútur

    27 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    15 Listeners

    Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

    Teboðið

    31 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    31 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    15 Listeners

    Spjallið by Spjallið Podcast

    Spjallið

    14 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    15 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

    Með lífið í lúkunum

    7 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    31 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    10 Listeners