Lestin

Bob Dylan-bíómyndin, Church bro's pt.2, Hanna og Lára Lopez


Listen Later

Nú á dögunum kom út leikin bíómynd um ævi Bob Dylan. Myndin A complete unknown er í leikstjórn James Mangold og byggir á blaðamennskubókinni Dylan Goes Electric! sem fjallar um það þegar Dylan stakk gítarnum sínum í samband við rafmagn á Newport folk festival, átökin í kringum þá umdeildu ákvörðun
Timothée Chalamet fer með aðalhlutverkið og er ómótstæðilegur sem andhetjan Dylan. Snorri Helgason kemur og ræðir myndina við Lóu og Kristján.
Á laugardaginn verður frumsýnd heimildarmyndin Hanna, She's a Rebel eftir mexíkósku kvikmyndagerðarkonuna Láru López. Myndin fjallar um Hönnu Pálsdóttur, 83 ára íslenska konu sem sneri lífi sínu við þegar hún hætti að vinna sem bankastarfsmaður og innritaði sig í listaskóla til að verða málari. Lára er gestur Lestarinnar í þætti dagsins, hún segir okkur nánar frá myndinni og lífi sínu á Íslandi en hún hefur nú búið hér á landi síðustu sex ár.
Við fylgjum eftir umfjöllun okkar fyrr í vikunni um aukna trúrækni ungra karlmanna af Z-kynslóðin. Við rýnum í tölur um kirkjusókn ungra karlmanna í nokkrum löndum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners